Mælt er með að......að hreyfa sig rösklega í minnst 150-300 mínútur á viku.
Með því er átt við hreyfingu sem eykur hjartslátt og öndun í minnst 2.5 - 5 klst yfir vikuna.
Það gera um 20 - 40 mínútur á dag. Dæmi um þetta eru röskleg ganga, að synda, dansa eða hjóli úti eða inni á æfingahjóli.
EÐA
...að hreyfa sig rösklega í minnst 75 - 300 mínútur á vikuMeð því er átt við hreyfingu af mikilli ákefð sem kallar fram mæði og svita í minnst 1 klst og 15 mín - 2 klst yfir vikuna.
Það gera um 10 - 20 mínútur á dag.Dæmi um þetta er kröftug ganga, að synda hratt, hlaup eða önnur hreyfing stunduð af krafti....að allir stundi hreyfingu sem styrkir vöðva, bætir jafnvægi og eykur hreyfigetu 2-3 daga vikunnar
Hreyfingin ætti að virkja alla stærstu vöðvahópa líkamans
Dæmi um þetta eru styrktaræfingar í tækjasal, með lóðum, með teygjum eða eigin líkamsþyngd.