Hágæða heilsuefling hefur verið í boði á Akureyri síðan haustið 2023. Hópurinn æfir í World Class Skólastíg á mánudögum, miðvikudögum og föstudögum og eru tímar í boði kl. 07:00, 08:00, 09:00 og 10:00. Iðkendur æfa undir handleiðslu þjálfaranna Ástu Heiðrúnar Jónsdóttur og Rögnu Baldvinsdóttur.