Æfðu til að lifa lífinu á eigin forsendum

Við sameinum styrktar- og þolþjálfun með einstaklingsmiðuðum þjálfunaraðferðum og heilsutengdri fræðslu til að styðja þig í átt að bættri heilsu og betri lífsgæðum. Heilsueflingin er byggð á gagnreyndum aðferðum, áralangri reynslu og mælanlegum árangri.

Þjálfun hjá Janus heilsueflingu

Treyst af alþjóðlegum gæðamælikvörðum

Árangursrík þjálfun

Vísindalegar þjálfunaraðferðir

Að baki þjálfuninni liggja niðurstöður Dr. Janusar Guðlaugssonar sem byggja á áralöngum rannsóknum, markvissum þjálfunaraðferðum og mælingum á hundruðum einstaklinga.

Bætt lífsgæði

Þú getur gert meira en þú heldur

Það getur verið erfitt að byrja en hafðu engar áhyggjur, þú færð gott utanumhald. Þjálfarar okkar eru sérfræðingar í að styðja fólk sem hefur lítið æft áður. Þeir hlusta vel og nálgunin er persónuleg. Saman byggjum við upp styrk, þol og lífsgæði gegnum aukið sjálfstraust og mælanlegan árangur.

100%

Allir okkar þátttakendur hafa sýnt framfarir í lykilmælingum eins og styrk, göngugetu og lífsgæðum. Það eru niðurstöður frá OECD úr gagnagrunni Janusar heilsueflingar.

93%

Þátttakenda segja að þeir finni fyrir auknum styrk, betri vellíðan og bættum lífsgæðum.

Þjálfun hvar sem er

Náðu mælanlegum árangri með heilsuappi

Innifalið í heilsueflingunni er aðgangur að líkams- og heilsuræktarstöð, styrktar- og þolþjálfun með þjálfara, árangursmælingar, heilsutengd fræðsla, leiðsögn og handleiðsla, ásamt aðgangi að heilsuappi.

Æfingáætlanir beint í símann og mælingar ávallt aðgengilegar

Tengdu þig enn betur við heilsu þína og velferð gegnum okkar samvinnu

Notendavænt viðmót og einföld og markviss samskiptivið þjálfara

Greitt aðgengi að helstu heilsulausnum á einum stað

Fylgstu með framförum og náðu þínum markmiðum

Fylgdu eftir árangri þínum með daglegri virkni og eigin hvatningu

Verðskrá

Skráðu þig í þjálfun

Í sumum tilvikum taka sveitarfélög eða stéttarfélög þátt í kostnaði og niðurgreiða heilsueflingu fyrir íbúa sína eða skjólstæðinga. Við hvetjum þátttakendur til að skuldbinda sig að lágmarki í 6 til 12 mánuði til þess að sjá mælanlegar framfarir.

Fjarþjálfun
9.900 kr.
á mánuði
Áhrifarík og vísindalega uppbyggð æfingaáætlun
Ítarleg heilsufarsmæling fyrir þjálfun og síðan á 6 mánaða fresti
Aðgangur að heilsuappi
Rafræn fræðsluerindi frá sérfræðingum
Rafrænir heilsupistlar og annar fróðleikur
Aðgangur að þjálfara með tölvupósti
Aðgangur að lokuðum Faceook hóp
Fjarþjálfun+
14.900 kr.
á mánuði
Einstaklingsmiðuð, áhrifarík og vísindalega uppbygg æfingaáætlun
Styrktarþjálfun með þjálfara 1x á mánuði
Regluleg samskipti við þjálfara sem fylgist með árangri og þjálfun
Ítarleg heilsufarsmæling 2x á ári
Aðgangur að heilsuappi
Rafræn fræðsluerindi frá sérfræðingum
Rafrænir heilsupistlar og annar fróðleikur
Aðgangur að þjálfara með tölvupósti
Aðgangur að lokuðum Faceook hóp
Staðþjálfun
27.900 kr.
á mánuði
Aðgangur að líkams- og heilsuræktarstöð
Einstaklingsmiðuð, áhrifarík og vísindalega uppbygg æfingaáætlun
Styrktarþjálfun með þjálfara 2x í viku
Þolþjálfun með þjálfara 1x í viku
Reglulegar göngur og aðrar heilsutengdar uppákomur
Ítarleg heilsufarsmæling 2x á tímabilinu
Aðgangur að heilsuappi fyrir samskipti og til að halda utan um mælingar
Rafræn fræðsluerindi frá sérfræðingum
Rafrænir heilsupistlar og annar fróðleikur
Aðgangur að þjálfara með tölvupósti
Aðgangur að lokuðum Faceook hóp
Fjarþjálfun
7.900 kr.
á mánuði
Áhrifarík og vísindalega uppbyggð æfingaáætlun
Ítarleg heilsufarsmæling fyrir þjálfun og síðan á 6 mánaða fresti
Aðgangur að heilsuappi
Rafræn fræðsluerindi frá sérfræðingum
Rafrænir heilsupistlar og annar fróðleikur
Aðgangur að þjálfara með tölvupósti
Aðgangur að lokuðum Faceook hóp
Fjarþjálfun+
12.900 kr.
á mánuði
Einstaklingsmiðuð, áhrifarík og vísindalega uppbygg æfingaáætlun
Styrktarþjálfun með þjálfara 1x í mánuði
Regluleg samskipti við þjálfara sem fylgist með árangri og þjálfun
Ítarleg heilsufarsmæling fyrir þjálfun og síðan á 6 mánaða fresti
Aðgangur að heilsuappi
Rafræn fræðsluerindi frá sérfræðingum
Rafrænir heilsupistlar og annar fróðleikur
Aðgangur að þjálfara með tölvupósti
Aðgangur að lokuðum Faceook hóp
Staðþjálfun
24.900 kr.
á mánuði
Aðgangur að líkams- og heilsuræktarstöð
Einstaklingsmiðuð, áhrifarík og vísindalega uppbygg æfingaáætlun
Styrktarþjálfun með þjálfara 2x í viku
Þolþjálfun með þjálfara 1x í viku
Reglulegar göngur og aðrar heilsutengdar uppákomur
Ítarleg heilsufarsmæling fyrir þjálfun og síðan á 6 mánaða fresti
Aðgangur að heilsuappi fyrir samskipti og til að halda utan um mælingar
Rafræn fræðsluerindi frá sérfræðingum
Rafrænir heilsupistlar og annar fróðleikur
Aðgangur að þjálfara með tölvupósti
Aðgangur að lokuðum Faceook hóp
Fjarþjálfun
6.900 kr.
á mánuði
Áhrifarík og vísindalega uppbyggð æfingaáætlun
Ítarleg heilsufarsmæling fyrir þjálfun og síðan á 6 mánaða fresti
Aðgangur að heilsuappi
Rafræn fræðsluerindi frá sérfræðingum
Rafrænir heilsupistlar og annar fróðleikur
Aðgangur að þjálfara með tölvupósti
Aðgangur að lokuðum Faceook hóp
Fjarþjálfun+
9.900 kr.
á mánuði
Einstaklingsmiðuð, áhrifarík og vísindalega uppbygg æfingaáætlun
Styrktarþjálfun með þjálfara 1x í mánuði
Regluleg samskipti við þjálfara sem fylgist með árangri og þjálfun
Ítarleg heilsufarsmæling fyrir þjálfun og síðan á 6 mánaða fresti
Aðgangur að heilsuappi
Rafræn fræðsluerindi frá sérfræðingum
Rafrænir heilsupistlar og annar fróðleikur
Aðgangur að þjálfara með tölvupósti
Aðgangur að lokuðum Faceook hóp
Staðþjálfun
19.900 kr.
á mánuði
Aðgangur að líkams- og heilsuræktarstöð
Einstaklingsmiðuð, áhrifarík og vísindalega uppbygg æfingaáætlun
Styrktarþjálfun með þjálfara 2x í viku
Þolþjálfun með þjálfara 1x í viku
Reglulegar göngur og aðrar heilsutengdar uppákomur
Ítarleg heilsufarsmæling fyrir þjálfun og síðan á 6 mánaða fresti
Aðgangur að heilsuappi fyrir samskipti og til að halda utan um mælingar
Rafræn fræðsluerindi frá sérfræðingum
Rafrænir heilsupistlar og annar fróðleikur
Aðgangur að þjálfara með tölvupósti
Aðgangur að lokuðum Faceook hóp

„Janus heilsuefling er gagnadrifin, vísindalega studd nálgun að heilsutengdum forvörnum sem sýnir mælanlegar framfarir á heilsu, sjálfstæði og vellíðan eldri borgara.“

Úr skýrslu OECD
2022

Hvað segja skjólstæðingar okkar

Upplifun þátttakenda af því hvernig Janus heilsuefling hefur hjálpað þeim og bætt lífsgæði

"Janus heilsuefling er einstakur vettvangur fyrir einstaklinga sem vilja styrkja heilsu sína á heildrænan hátt. Þar mætast fagmennska, hlýja og einstaklingsmiðuð nálgun sem gerir það að verkum að maður finnur sig öruggan og hvattan til að ná markmiðum sínum. Starfsfólkið er bæði frótt og innilegt og leggur metnað í að finna lausnir sem henta hverjum og einum. Ég mæli eindregið með Janusi heilsueflingu fyrir þá sem vilja bæta líðan sína, orku og lífsgæði."

Einar Magnússon

"Þátttaka mín í verkefninu hefur aukið lífsgæði mín. Mér líður betur andlega og líkamlega. Mér finnst leiðsögnin og stuðningurinn frá þjálfurum góður."

Bryndís Guðmundsdóttir

"Eftir að ég byrjaði hjá Janusi heilsueflingu hef ég fundið fyrir auknu úthaldi og betri svefni. Ég hef bætt við mig vöðvamassa og mittismálið minnkað. Einnig er félagsskapurinn frábær."

Skúli Gunnar Böðvarsson
Mælanlegur árangur

"Bætum lífi við árin"

Frá því Janus heilsuefling hóf starfsemi sína í Vestmannaeyjum árið 2017 hefur tilfellum efnaskiptavillu, áhættuþáttum hjarta- og æðasjúkdóma, verið snúið alfarið við á eingöngu örfáum árum. Gagnadrifin og vísindalega studd nálgun á forvörnum sýnir mælanlegar framfarir í heilsu, sjálfstæði og vellíðan eldri borgara þar sem heilsufarsbreytur færast jafnt og þétt til betri vegar samhliða markvissri þjálfun.